Umsjón með META & Google Ads
Ekki láta META og Google éta upp auglýsingafjármagnið þitt – gerum þetta rétt!
Flest fyrirtæki eyða óþarfa háum upphæðum í Meta og Google Ads án skýrrar stefnu, markvissra prófana eða réttrar fínstillingar. Við sérhæfum okkur í gagnadrifnum auglýsingaherferðum sem draga úr kostnaði, hámarka sölur og tryggja að hver króna skili sér í raunverulegum viðskiptum.
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Gagnadrifin nálgun
Ítarlegar prófanir
Hámörkum arðsemi
Einblínum á sölu fram yfir smelli
Af hverju MARRLAND?
Við vitum hvað virkar – af eigin reynslu
Við hjá Marrland vitum nákvæmlega hvað virkar – ekki bara í orði, heldur í verki. Við höfum sjálf byggt upp og keyrt fjölmörg eigin verkefni eingöngu með Meta (Facebook og Instagram) og Google auglýsingum og stýrt risa stórum herferðum með budget á við stærstu fyrirtæki landsins.
Þessi reynsla hefur kennt okkur að hámarka árangur, prófa kerfisbundið og búa til auglýsingar sem selja. Við vinnum með raunveruleg gögn, strangar prófanir og stöðuga fínstillingu til að tryggja að hver króna sem þú setur í auglýsingar vinni fyrir þig.
Algeng mistök sem gætu verið að kosta þig mikið
Að reka stafrænar auglýsingar snýst ekki bara um að vera með – það snýst um að hafa rétta strategíu, ítrekaðir prófanir og stöðuga fínstillingu til að tryggja að hver króna skili sér sem oftast til baka.
Þú gætir verið að missa af fjölda viðskiptavina einfaldlega vegna þess að auglýsingarnar þínar eru ekki settar upp af sérfræðingi sem skilur alvöru árangursdrifnar auglýsingar.
Við tryggjum að þú sért ekki bara að fá fleiri smelli, heldur meiri sölu, bókanir og raunverulegan árangur sem skiptir máli.
Fáðu betri auglýsingastjórnun sem skilar raunverulegum árangri
Við sjáum um allt frá A-Ö í Meta og Google Ads – þannig að þú getur einbeitt þér að því sem skiptir mestu máli: að vaxa og selja meira. Með okkar sérfræðiþekkingu tryggjum við að auglýsingaféð þitt vinnur fyrir þig, skilar hámarksárangri og lágmörkum sóun.
Skref fyrir skref
Svona tryggjum við þér betri stafrænar auglýsingar
Við sjáum um allt ferlið frá uppsetningu til stöðugrar eftirfylgni, svo þú fáir sem mest út úr auglýsingunum þínum.
Veldu pakkann sem hentar þér best
Við bjóðum upp á sérhæfða auglýsingaþjónustu fyrir bæði Meta (Facebook & Instagram) og Google Ads. Hver pakki er hannaður til að hámarka árangur með markvissri stefnu, en við getum einnig sérsniðið lausn sem passar þínu fyrirtæki.
Meta Ads
Google Ads
Meta & Google Ads
Taktu fyrsta skrefið í átt að betri auglýsingum 🚀
Ertu ekki viss um hvaða pakki hentar þér best? Hefuru spurningar um hvernig við getum hjálpað þínu fyrirtæki að vaxa?
Ekki hika við að hafa samband – það kostar ekkert að forvitnast!
Algengar spurningar
Hversu hratt sérðu árangur af auglýsingunum?
Hversu hratt sérðu árangur af auglýsingunum?
Það fer eftir markaðnum þínum, samkeppni og fjárhagsáætlun. Stundum byrjum við að sjá fyrstu sölurnar eða bókanir innan nokkurra daga, en yfirleitt tekur það 2-6 vikur að fínstilla herferðirnar fyrir hámarksárangur. Það mikilvægasta? Við prófum, mælum og betrumbætum stöðugt til að tryggja að þú fáir sem mest fyrir peninginn þinn!
Hvað ef ég er með mjög takmarkað auglýsinga budget?
Hvað ef ég er með mjög takmarkað auglýsinga budget?
Engar áhyggjur! Við sérhönnum herferðirnar þínar til að hámarka hverja krónu. Í stað þess að sóa pening í handahófskenndar auglýsingar, leggjum við áherslu á árangursdrifna stefnu sem skilar mestum sölum fyrir eins lítinn kostnað og mögulegt er. Svo skölum við upp í samvinu við þig og þín markmið.
Get ég byrjað með einn pakka og uppfært síðar?
Get ég byrjað með einn pakka og uppfært síðar?
Já, algjörlega! Þú getur byrjað með þann pakka sem hentar þér núna og svo stækkað eða bætt við þjónustu þegar þú sérð árangurinn. Margir byrja t.d. með annaðhvort Meta eða Google Ads og bæta svo við hinn vettvanginn til að hámarka sýnileika og tryggja að þeir nái sem flestum viðskiptavinum, bæði á samfélagsmiðlum og í leitarniðurstöðum.
Hvað gerist eftir að ég skrái mig í þjónustuna?
Hvað gerist eftir að ég skrái mig í þjónustuna?
Þegar þú skráir þig byrjar ferlið strax!
✅ Skref 1 – Þarfagreining: Við förum yfir markmið þín, markhóp og núverandi stöðu.
✅ Skref 2 – Rannsókn og stefnumótun: Við greinum samkeppni, stillum upp auglýsingastefnu og tryggjum að allt sé klárt fyrir hámarksárangur.
✅ Skref 3 – Uppsetning og prófanir: Við setjum upp herferðir, prófum mismunandi útfærslur og fínstillum fyrir bestu niðurstöður.
✅ Skref 4 – Eftirfylgni og skölun: Við fylgjumst stöðugt með, stillum auglýsingarnar eftir gögnum og tryggjum að þú fáir sem mest út úr fjárfestingunni þinni. Við skölum auglýsingarnar hægt og rólega upp í samvinnu við þig og tryggjum áfram arðbærar sölur.
Þú þarft ekki að gera neitt – við sjáum um allt!
Af hverju ætti ég að ráða ykkur í stað þess að keyra auglýsingarnar sjálf/ur?
Af hverju ætti ég að ráða ykkur í stað þess að keyra auglýsingarnar sjálf/ur?
Góð spurning! Þú gætir vissulega keyrt auglýsingarnar sjálf/ur – en spurningin er hversu dýrmætur tími þinn er og hversu miklum pening þú vilt eyða í mistök áður en þú finnur hvað virkar.
✅ Við höfum keyrt herferðir fyrir tugi milljónir króna – við vitum hvað virkar og hvað virkar ekki.
✅ Við prófum og fínstillum stöðugt – þú færð ekki bara auglýsingar, heldur markaðskerfi sem vinnur fyrir þig.
✅ Við tryggjum að þú fáir hámarksárangur fyrir fjárfestinguna þína – í stað þess að kasta peningum í óskilvirkar auglýsingar.
✅ Tíminn þinn er verðmætari annars staðar – láttu okkur sjá um auglýsingarnar á meðan þú einbeitir þér að rekstrinum.
Að reyna að spara pening með því að gera þetta sjálf/ur gæti kostað þig mun meira til lengri tíma – bæði í tapaðri sölu og tíma sem þú gætir notað í að stækka fyrirtækið þitt.
Hvaða gögn og upplýsingar þurfið þið frá mér til að byrja?
Hvaða gögn og upplýsingar þurfið þið frá mér til að byrja?
Til að tryggja að við setjum upp skilvirkar og arðbærar auglýsingar frá fyrsta degi þurfum við eftirfarandi:
✅ Aðgang að Meta Business Manager og/eða Google Ads – svo við getum sett upp og keyrt auglýsingarnar þínar (við getum sett upp aðganga að þessum kerfum ef það hefur ekki verið gert nú þegar).
✅ Upplýsingar um markhópinn þinn – hverjir eru viðskiptavinir þínir, hvað skiptir þá máli, og hvernig hefurðu markaðssett til þeirra áður?
✅ Markmið þín – viltu fá fleiri sölu, bókanir, fyrirspurnir eða eitthvað annað? Við stillum herferðirnar út frá þínum markmiðum.
✅ Samkeppnisaðilar - hverjir eru ykkar samkepnisaðilar? Það er gott að skilja samkeppnina til að vita hvernig við getum skarað fram úr.
✅ Vörur, þjónusta og USP (Unique Selling Proposition) – hvað gerir þig frábrugðinn keppinautunum? Því betur sem við skiljum fyrirtækið þitt, því sterkari verða auglýsingarnar.
Ef þig vantar aðstoð við eitthvað af þessu, þá hjálpum við þér að koma öllu í gang. Við tökum þetta skref fyrir skref og þú þarft ekki að vita neitt af þessu til að byrja, við finnum út úr þessu saman.
Er bindandi samningur eða get ég hætt hvenær sem er?
Er bindandi samningur eða get ég hætt hvenær sem er?
Þú ert aldrei bundin/n til langs tíma! Við vinnum á mánaðarlegum grunni, sem þýðir að þú getur hætt hvenær sem er ef þú ert ekki ánægð/ur.
Við trúum því að árangurinn okkar sé besta bindingin – þegar þú sérð auglýsingarnar skila sér í meiri sölu og fleiri viðskiptavinum, viltu halda áfram!
Get ég fengið bara ráðgjöf í stað þess að láta ykkur sjá um allt?
Get ég fengið bara ráðgjöf í stað þess að láta ykkur sjá um allt?
Já! Ef þú vilt halda utan um auglýsingarnar sjálf/ur en tryggja að þær skili hámarksárangri, þá bjóðum við upp á ítarlega yfirferð.
Við skoðum auglýsingakerfið þitt, greinum hvað mætti bæta og gefum þér skýrar og framkvæmanlegar tillögur til að hámarka árangur.
🔍 Allsherjar yfirferð & ráðgjöf – 150.000 kr. + vsk
✅ Djúpgreining á núverandi herferðum
✅ Tillögur til að hámarka árangur
✅ Sérsniðin stefna fyrir áframhaldandi vöxt
Hafðu samband og fáðu faglega innsýn í hvernig þú getur fengið meira út úr auglýsingunum þínum! 🚀