VEFSÍÐUGERÐ
Við byggjum faglegar heimasíður sem vekja traust og skila árangri
Heimasíðan þín er oft fyrsta kynningin sem viðskiptavinir fá af þér. Ef hún er ekki fagleg, hröð og skýr, þá fara þeir annað. Góð vefsíða skapar traust, vekur áhuga og leiðir fólk beint í kaup eða bókun. Við hönnum vefsíður sem skila árangri
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Traustvekjandi
Snjallvæn
Sölu aukandi
Leitarvélabestuð
Af hverju skiptir góð heimasíða máli?
Viðskiptavinir mynda sér skoðun á fyrirtækinu þínu á örfáum sekúndum. Ef síðan þín er hæg, úrelt eða óskýr, fer fólk einfaldlega annað. Góð heimasíða skapar traust, bætir ímynd þína og skilar fleiri viðskiptum – slæm heimasíða gerir hið gagnstæða.
🔥 Góð heimasíða tryggir að þú tapir ekki viðskiptavinum
Ef heimasíðan þín er ekki að virka fyrir þig, þá er hún að vinna gegn þér
Fáðu vefsíðu sem eykur traust, sýnileika og sölu – hafðu samband í dag!
AF HVERJU MARRLAND?
Við vitum hvað virkar
Við hönnum ekki bara fallegar vefsíður – við hönnum síður sem selja.
Við förum lengra. Við byggjum síður sem eru söludrifnar, hlaðast hratt og eru leitarvélabestaðar.
Þannig að þær ekki bara líti vel út – heldur skili þér raunverulegum viðskiptavinum.
Heimasíðan þín á ekki bara að vera til – hún á að skila þér viðskiptavinum
Tími til að uppfæra vefsíðuna þína – hafðu samband í dag! 🚀
Við búum til heimasíður sem auka sölu & sýnileika
Góð heimasíða er meira en bara fallegt útlit – hún er markaðstæki sem vinnur fyrir þig allan sólarhringinn.
Við hönnum fallegar, hraðar, faglegar og leitarvélabestaðar vefsíður sem skila þér meiri sýnileika, trausti og viðskiptum.
SKREF FYRIR SKREF
Hvernig við hönnum fullkomna heimasíðu fyrir þig
Góð vefsíða er meira en bara hönnun – hún þarf að vera söludrifin, hröð og notendavæn. Við fylgjum einföldu og skilvirku ferli til að tryggja að heimasíðan þín uppfylli allar kröfur og skili raunverulegum árangri.
Faglegar vefsíður fyrir öll fyrirtæki
Ekki öll fyrirtæki hafa sömu þarfir þegar kemur að vefsíðum.
Hvort sem þú þarft einfalda kynningarsíðu, öfluga fyrirtækjasíðu eða fullkomlega sérsniðna lausn, höfum við rétta pakkann fyrir þig.
Byrjendapakki
Betri pakkinn
Sérsniðin pakki
Þarftu minna eða meira?
Það kostar ekkert að hafa samband og fá ókeypis tilboð í heimasíðu fyrir þig og þínar þarfir. Við skiljum að verkefni eru misstór og setjum upp tilboð sem hentar þér.
Algengar spurningar
Hver er munurinn á pökkunum sem þið bjóðið upp á?
Hver er munurinn á pökkunum sem þið bjóðið upp á?
Við bjóðum þrjá mismunandi pakka sem henta ólíkum þörfum:
- Byrjendapakki:
Hentar einstaklingum eða litlum fyrirtækjum sem vilja einfalda og faglega heimasíðu með fallega forsíðu og allt að 3 undirsíðum. Þetta er fullkominn valkostur fyrir smærri fyrirtæki eða einyrkja sem vilja byrja á einfaldri og áreiðanlegri veflausn. - Betri Pakkinn:
Hentar fyrir stærri fyrirtæki sem vilja meira, aukna virkni og fleiri undirsíður. Við bjóðum upp á allar grunnþjónusturnar sem eru í Byrjendapakkanum, en einnig fleiri sérsniðnar útfærslur. - Sérsniðni Pakkinn (verð eftir samkomulagi):
Þetta er bæði fyrir stærri og enn minni fyrirtæki sem vilja flóknari eða enn einfaldari lausnir.
Hver pakki er hannaður til að passa við þarfir þínar, hvort sem þú ert að byrja lítið eða hefur þarfir fyrir stórar og flóknar veflausnir.
Hvað tekur það langan tíma að setja upp heimasíðu?
Hvað tekur það langan tíma að setja upp heimasíðu?
Þegar við höfum fengið allar nauðsynlegar upplýsingar frá þér tekur uppsetning heimasíðunnar að jafnaði innan við 5-15 virka daga. Tímalengdin getur þó lengst ef við þurfum að bíða eftir upplýsingum frá þér eða aðgöngum að kerfum eða öðrum nauðsynlegum stillingum. Við vinnum hratt og skilvirkt til að koma þér í gang sem fyrst! 🚀
Get ég byrjað með byrjendapakka og uppfært síðar?
Get ég byrjað með byrjendapakka og uppfært síðar?
Já, auðvitað! Við byggjum heimasíðuna þína með sveigjanleika í huga, þannig að þú getur byrjað með grunnpakka og bætt við fleiri lausnum eftir því sem fyrirtækið þitt vex. Hins vegar mælum við eindregið með því að fjárfesta í öflugri uppsetningu strax í byrjun – það getur sparað þér bæði tíma og pening til lengri tíma litið! 🚀 Tímagjald fyrir aukna vinnu endar yfirleitt á hærri kostnaði yfir það heila fyrir þig en að fjárfesta strax í betri lausn.
Af hverju notist þið við WordPress?
Af hverju notist þið við WordPress?
Við notum WordPress vegna þess að það er eitt mest notaða og áreiðanlega útgáfukerfi fyrir vefsíður í heimi. WordPress býður upp á ótrúlega sveigjanleika, öryggi og fjölbreytt úrval af tólum sem gera okkur kleift að hanna heimasíður sem bæði virka vel og eru auðveldar í notkun fyrir viðskiptavini. Með WordPress getum við tryggt að heimasíður okkar séu bæði leitarvélabestaðar, hraðvirkar og einfaldar í uppfærslum, þannig þú þarft ekki að hafa áhyggjur af framtíðaruppfærslum eða vandamálum. Það er líka áreiðanlegt, með miklum stuðningi frá WordPress samfélaginu og fjölmörgum útvíkkanlegum viðbótum sem hægt er að bæta við síðuna eftir þörfum.
Fæ ég að hafa áhrif á útlitið og uppsetninguna?
Fæ ég að hafa áhrif á útlitið og uppsetninguna?
Algjörlega! Þú hefur fullt vald yfir útliti og uppsetningu á heimasíðunni. Ef þú ert með ákveðna liti, leturgerð eða lógó, tökum við mið af því til að tryggja að vefsíðan endurspegli þitt vörumerki. Annars höfum við reynslumikinn vörumerkjastjóra okkur til taks sem aðstoðar við það. Við vinnum með þér í gegnum ferlið og tryggjum að þú sért 100% sáttur viðskiptavinur áður en við förum í loftið.
Hvað gerist eftir að heimasíðan er tilbúin?
Hvað gerist eftir að heimasíðan er tilbúin?
Þegar heimasíðan þín er tilbúin og þú ert 100% sátt/ur, afhendum við þér síðuna og tryggjum að allt sé klárt.
✅ Við kennum þér á kerfið – Þú færð leiðbeiningar um hvernig allt virkar.
✅ 30 daga stuðningur – Við erum til staðar í mánuð eftir afhendingu til að svara spurningum og hjálpa með fínstillingar.
✅ Fínstilling & lagfæringar – Ef upp koma einhverjir hnökrar fyrstu dagana, græjum við það fyrir þig.
✅ Ráðleggingar um næstu skref – Hvort sem það er markaðssetning, SEO eða að auka söluhlutfall, þá fáum við þig á rétta braut.
Við mælum sterklega með því að hýsa síðuna hjá okkur. Það er bæði einfaldast og tryggir besta árangur hvað varðar hraða, öryggi og áreiðanleika. Ef þú velur að hýsa síðuna hjá okkur, munum við sjá um minniháttar viðhald og uppfærslur, sem sparar þér bæði tíma og tryggir að síðan þín sé alltaf í topp standi.
Bjóðið þið upp á áframhaldandi þjónustu og viðhald?
Bjóðið þið upp á áframhaldandi þjónustu og viðhald?
Já, við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu eftir afhendingu:
✅ Mánaðarlegur þjónustupakki – Við getum séð um uppfærslur og minniháttar breytingar á vefversluninni þinni með föstu mánaðargjaldi.
✅ Einstök verkefni – Ef þú þarft aðeins aðstoð af og til, geturðu ráðið okkur í einstök verkefni og þá er rukkað tímagjald.
✅ Vefhýsing - við mælum sterklega með því að þú hýsir síðuna hjá okkar hýsingaraðila uppá öryggi og hraða
Hvort sem þú vilt stöðuga þjónustu eða staka aðstoð, þá erum við hér til að hjálpa!
Er einhver auka kostnaður utan pakkaverðsins?
Er einhver auka kostnaður utan pakkaverðsins?
Nei, ef öll gögn og upplýsingar sem við þurfum til að veita þér góða þjónustu eru skýrt til staðar, þá ætti ekki að bætast við neinn aukakostnaður.
Það eina sem þú þarft að greiða fyrir utan pakkaverðið er hýsingargjaldið hjá þínum hýsingaraðila (við bjóðum uppá vefhýsingu) og gjöld fyrir önnur tól sem þú kýst að nota fyrir heimasíðuna þína
Bjóðið þið upp á afborganir eða greiðsluþjónustu?
Bjóðið þið upp á afborganir eða greiðsluþjónustu?
Já, fyrir stærri þjónustupakka bjóðum við upp á þann möguleika á að skipta greiðslum niður í tvær greiðslur, sem gerir það auðveldara að greiða fyrir þjónustuna.
Hvað kostar vefhýsing hjá ykkur?
Hvað kostar vefhýsing hjá ykkur?
Við getum hýst síðuna þína hjá okkar hýsingaraðila, sem við notum sjálf fyrir öll okkar verkefni. Þessi hýsing uppfyllir allar hæstu gæðakröfur og öryggiskröfur, þar sem hraði og áreiðanleiki eru í fyrirrúmi.
Verðið er 5.900 kr á mánuði + vsk eða 59.000 kr á ári (þar sem þú færð 2 mánuði frítt).
Innifalið í þjónustunni er minniháttar viðhald og öryggisvöktun, sem tryggir að síðan þín sé alltaf í toppstandi og örugg fyrir notendur.